Háskóli Íslands

Könnun á ráðstöfun styrkja til íslenskukennslu fyrir útlendinga

 

Verkefnisstjórar: Gunnar Þór Jóhannesson, Friðrik H. Jónsson

Viðskiptavinur: Menntamálaráðuneytið

Skil skýrslu: Apríl 2008

Lýsing á rannsókn / könnun

Í þessari skýrslu er greint frá niðurstöðum könnunar meðal þeirra sem fengu styrki frá menntamálaráðuneytinu til íslenskukennslu fyrir útlendinga, fyrri hluta árs 2007.

Lesa skýrsluna

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is