Háskóli Íslands

Könnun á nýtingu fyrirhugaðs vegar milli Hólmavíkur og Gilsfjarðar um Arnkötludal og Gautsdal

 

Verkefnisstjórar: Friðrik H. Jónsson, Andrea G. Dofradóttir

Viðskiptavinur: Leið ehf., Bolungarvík

Skil skýrslu: Janúar 2004

Lýsing á rannsókn / könnun

Spurt var um hugsanlega nýtingu fyrirhugaðs vegar milli Hólmavíkur og Gilsfjarðar um Arnkötludal og Gautsdal. Könnunin var framkvæmd í janúar 2004. 400 íbúar á aldrinum 18 til 75 ára voru valdir af handahófi úr tilteknum hreppum á Vestfjörðum og viðtöl tekin í síma.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is