Háskóli Íslands

Könnun á meðal skráðra nemenda Háskóla Íslands sem hætt hafa námi

 

Verkefnisstjórar: Heiður Hrund Jónsdóttir, Friðrik H. Jónsson

Viðskiptavinur: Háskóli Íslands

Skil skýrslu: Maí 2008

Lýsing á rannsókn / könnun

Þýði könnunarinnar var heildarfjöldi þeirra sem innrituðu sig í nám við Háskóla Íslands á árunum 2003-2006 en höfðu hætt námi. Svörum var safnað með símakönnun í desember 2007. Alls náðist í 906 svarendur og var svörun í könnuninni 75,5%.

Lesa skýrsluna

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is