Háskóli Íslands

Könnun á íslenskri þjóðtrú og trúarviðhorfum

Hér má nálgast upplýsingar og gögn sem tengjast könnunum um þjóðtrú og trúarviðhorf. Um er að ræða tvær kannanir, sú fyrri er frá 1974 og sú seinni frá 2006-2007.

Erlendur Haraldsson stóð að baki þeirri fyrri og einnig þeirri seinni en þá í samstarfi við Terry Gunnell.

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands sá um gagnasöfnun árin 2006-2007.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is