Háskóli Íslands

Könnun á innleiðingu og framkvæmd laga um leikskóla og grunnskóla

 

Verkefnisstjórar: Auður Magndís Auðardóttir, Magnús Árni Magnússon

Viðskiptavinur: Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Skil skýrslu: Desember 2009

Lýsing á rannsókn / könnun

Að meta stöðu innleiðingar nýrra laga um leik- og grunnskóla auk þess sem upplýsingarnar munu nýtast sem liður í lögbundnu eftirliti ráðuneytisins með skólastarfi.

Lesa skýrsluna

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is