Háskóli Íslands

Könnun á högum fólks með þroskahömlun, 45 ára og eldra

 

Verkefnisstjórar: Heiður Hrund Jónsdóttir, Friðrik H. Jónsson

Viðskiptavinur: Ás styrktarfélag

Skil skýrslu: Mars 2008

Lýsing á rannsókn / könnun

Að fá upplýsingar og skoða aðstæður og lífsgæði þroskahamlaðra einstaklinga sem voru 45 ára og eldri. Sérstaklega var horft til búsetu, dagþjónustu/atvinnu, félagslífs og fjölskyldutengsla þroskahamlaðs fólks sem var að takast á við öldrunarferlið með ólíkum hætti.

Lesa skýrsluna

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is