Háskóli Íslands

Könnun á afstöðu til vegtolla í Fáskrúðsfjarðargöngum og fyrir afnot af vegi um Öxi

 

Verkefnisstjórar: Pétur Maack Þorsteinsson, Friðrik H. Jónsson

Viðskiptavinur: Leið ehf., Bolungarvík

Skil skýrslu: Mars 2004

Lýsing á rannsókn / könnun

Spurt var um afstöðu til greiðslu vegtolla fyrir afnot af væntanlegum göngum á milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðafjarðar og hugsanlegs heilsársvegar um Öxi á milli Berufjarðar og Skriðdals.

Lesa skýrsluna

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is