Háskóli Íslands

Könnun á afdrifum brottskráðra nema frá Lagadeild Háskóla Íslands árin 2005-2009

 

Verkefnisstjórar: Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir, Ragna Benedikta Garðarsdóttir

Viðskiptavinur: Háskóli Íslands

Skil skýrslu: Desember 2009

Lýsing á rannsókn / könnun

Að kanna afdrif nemenda, hvað þau hafa tekið sér fyrir hendur í kjölfar útskriftar og hvernig námið við Lagadeild HÍ hefur nýst þeim í starfi og áframhaldandi námi.

Lesa skýrsluna

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is