Háskóli Íslands

Kjara- og þjónustukönnun Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar

 

Verkefnisstjórar: Ragna Benedikta Garðarsdóttir, Guðlaug J. Sturludóttir, Unnur Diljá Teitsdóttir, Friðrik H. Jónsson

Viðskiptavinur: Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar

Skil skýrslu: Maí 2007

Lýsing á rannsókn / könnun

Meginmarkmið könnunarinnar voru þrjú. Í fyrsta lagi að kanna drefingu launa félagsmanna Starfsmannafélags Reykjavíkur. Í öðru lagi að kanna hvort kynbundinn launamunur er meðal félagsmana, miðað við laun þann 1. febrúar 2007. Í þriðja og síðasta lagi er könnunin almenn viðhorfa- og þjónustukönnun fyrir starfsmannafélagið til að nýta í vinnu sinni og stefnumótun.

Lesa skýrsluna

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is