Háskóli Íslands

ISSP

Lýsing:

International Social Survey Programme (ISSP) er alþjóðlegt samstarfsverkefni um staðlaðar og samanburðarhæfar rannsóknir á sviði félagsvísinda. Rannsóknir eru gerðar árlega. Fulltrúar frá fjórum rannsóknarstofnunum, ZUMA, NORC, SCPR og RSSS stofnuðu ISSP árið 1984.

Þemu:

Félagslegur ójöfnuður, umhverfismál, fjölskylda, kynhlutverk, trúarbrögð, stjórnmál, atvinnumál, þjóðernisvitund, tómstundir.

Niðurstöður úr rannsóknum:

GESIS ISSP - Á þessari vefsíðu má nálgast ISSP gögnin til vinnslu í forritunum SPSS og Stata

GESIS ZACAT - Á þessari vefsíðu er hægt að vinna einfaldar tölfræðigreiningar með ISSP gögnin

Samstarfslönd:

Argentína, Austurríki, Ástralía, Bandaríkin, Belgía, Bretland, Búlgaría, Chile, Danmörk, Dóminíska Lýðveldið, Eistland, Finnland, Filippseyjar, Frakkland, Georgía, Holland, Indland, Írland, Ísland, Ísrael, Ítalía, Japan, Kanada, Kína, Króatía, Lettland, Litháen, Mexíkó, Noregur, Nýja-Sjáland, Palestína, Portúgal, Pólland, Rússland, Slóvakía, Slóvenía, Spánn, Suður-Afríka, Suður-Kórea, Suriname, Sviss, Svíþjóð, Taívan, Tékkland, Tyrkland, Ungverjaland, Úkraína, Úrúgvæ, Venesúela, Þýskaland.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is