Háskóli Íslands

Innflytjendur á Íslandi: Viðhorfskönnun

 

Verkefnisstjórar: Vala Jónsdóttir, Kristín Erla Harðardóttir, Ragna Benedikta Garðarsdóttir

Viðskiptavinur: Samstarfsverkefni Félagsvísindastofnunar og Fjölmenningarseturs

Skil skýrslu: Október 2009

Lýsing á rannsókn / könnun

Að safna haldbærum upplýsingum um ýmsa þætti sem tengjast búsetu innflytjenda hér á landi. Spurt var um vinnu þeirra, menntun og reynslu, hvaða upplýsingar þeir hafa um réttindi sín og skyldur, hvort þeir nýta sér þjónustu sveitarfélaga eða verkalýðsfélaga, skólagöngu barna þeirra, þátttöku þeirra í félagsstarfi, tungumálakunnáttu og viðhorf til ýmissa málaflokka.

Lesa skýrsluna

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is