Háskóli Íslands

Innanlandsflug og fjarskipti

 

Verkefnisstjórar: Ásdís A. Arnalds, Hafsteinn Einarsson

Viðskiptavinur: Innanríkisráðuneytið

Skil skýrslu: September 2013

Lýsing á rannsókn / könnun

Meginmarkmið könnunarinnar var þríþætt. Í fyrsta lagi að kanna notkun á flugi meðal fólks sem býr á skilgreindum áhrifasvæðum flugvalla. Í öðru lagi að kanna notkun almennings á flugi til þeirra staða sem hafa ríkisstyrkta flugvelli og í þriðja lagi að kanna í hvaða tilgangi fólk ferðast með flugi.

Skýrslan er trúnaðarmál

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is