Háskóli Íslands

Hvaða lærdóm má draga af þróunarskólaverkefninu í upplýsingatækni?

 

Verkefnisstjórar: Jón Torfi Jónasson, Andrea G. Dofradóttir, Kristjana Stella Blöndal

Viðskiptavinur: Menntamálaráðuneytið

Skil skýrslu: Júlí 2002

Lýsing á rannsókn / könnun

Í þessari skýrslu er kynnt mat á framkvæmd og ávinningi þróunarskólaverkefnisins í upplýsingatækni. Matið byggist annars vegar á fyrirliggjandi gögnum um verkefnið, aðallega frá þróunarskólunum en einnig frá menntamálaráðuneytinu, og hins vegar á viðtölum við starfsfólk í þróunarskólunum í maímánuði 2002, þegar verkefninu var um það bil að ljúka.

Lesa skýrsluna

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is