Háskóli Íslands

Happdrætti vegna rannsóknar á umönnun barna fædd 2014

Ákveðið var að framlengja gagnaöflunartímabilið vegna rannsóknar á umönnun barna fædd 2014. Stefnt er að ljúka gagnaöflun fimmtudaginn 3. maí. Þá verður þá dregið úr happdrætti og happdrættisnúmer birt á heimasíðu Félagsvísindastofnunar.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is