Háskóli Íslands

Greining á högum og líðan aldraðra á Íslandi 2016

Verkefnisstjórar: Helgi Guðmundsson og Guðlaug J. Sturludóttir

Viðskiptavinur: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar, velferðarráðuneytið og Landssamband eldri borgara

Skil skýrslu:16. janúar 2017

Lýsing á rannsókn / könnun

Markmið rannsóknar var að fylgjast með þróun hvað varðar hagi og líðan aldraðra og að auka við þekkingu á þörf fyrir þjónustu og gæði hennar.

Lesa skýrsluna

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is