Háskóli Íslands

Global Leadership Project

Lýsing:

Upplýsingar um stjórnmálaleiðtoga og áhrifafólk í einstaka löndum.

Þemu:

Valdhafar, einkum pólitískir, en aðrir áhrifavaldar eru taldir fram eftir því sem við á

Samstarfslönd:

Bandarískir fræðimenn leiða verkefnið, nú (ágúst 2010) eru 46 lönd komin inn í gagnagrunninn

Uppfært

Júlí 2010

Aðgangur/slóð:

Global Leadership Project

Útgáfur:

Engar enn sem komið er, verkefnið hófst sumar 2010.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is