Háskóli Íslands

Gildi og gagnsemi náms í Háskóla Íslands

 

Verkefnisstjórar: Friðrik H. Jónsson, Einar Mar Þórðarson, Pétur Maack Þorsteinsson

Viðskiptavinur: Háskóli Íslands

Skil skýrslu: 2004

Lýsing á rannsókn / könnun

Markmið könnunarinnar er að afla upplýsinga um undirbúning nemenda
fyrir háskólanám, sjálft námið í Háskóla Íslands, umskiptin frá námi til
starfs, og síðast en ekki síst hvernig námið hefur nýst nemendum í lífi og
starfi. Þetta er gert í þeim tilgangi að læra af reynslu fyrrverandi nemenda
skólans til þess að gera Háskóla Íslands að enn betri skóla.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is