Háskóli Íslands

GAGNÍS

Félagsvísindastofnun hefur um árabil séð um framkvæmd viðamikilla rannsókna á íslensku samfélagi.

Hér til vinstri má nálgast gögn úr nokkrum íslenskum rannsóknum sem Félagsvísindastofnun hefur unnið fyrir vísindamenn á Félagsvísindasviði eða aðra aðila.

Aðgangur að gögnunum er öllum opinn.

Leiðbeiningar um aðgang að gagnasöfnum (.pdf)

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is