Háskóli Íslands

GAGNÍS

Heimasíða GAGNÍS, Gagnaþjónusta félagsvísinda á Íslandi, er í vinnslu. Hér munu fljótlega verða birtar frekari upplýsingar um hvernig er hægt að nálgast gögn og deila gögnum í opinn aðgang. 

 

GAGNÍS, gagnaþjónustan var stofnuð í lok árs 2018. Hlutverk hennar er að undirbúa rannsóknargögn fyrir opinn aðgang og veita ráðgjöf um notkun þeirra gagna sem á að birta. Gagnaþjónustan mun sækja um aðild að og starfa samkvæmt verklagsreglum CESSDA ERIC – Consortium of European Social Science Data Archives. 

 

Gagnaþjónustan er fjármögnuð af Félagsvísindasviði með framlagi úr aldarafmælissjóði Háskóla Íslands.  

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is