Háskóli Íslands

Gagnaflutningur á Netinu frá útlöndum

 

Verkefnisstjórar: Guðlaug J. Sturludóttir, Friðrik H. Jónsson

Viðskiptavinur: Póst- og fjarskiptastofnun

Skil skýrslu: Janúar 2007

Lýsing á rannsókn / könnun

Félagsvísindastofnun tók að sér að kanna fyrir Póst- og fjarskiptastofnun með hvaða hætti netfyrirtæki gera viðskiptavinum sínum ljóst hvenær þeir eru að greiða fyrir gagnaflutning erlendis frá.

Lesa skýrsluna

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is