Háskóli Íslands

Fylgi stjórnmálaflokka og afstaða til ríkisstjórnarinnar 2002

 

Verkefnisstjórar: Andrea G. Dofradóttir, Friðrik H. Jónsson

Viðskiptavinur: Morgunblaðið

Skil skýrslu: September 2002

Lýsing á rannsókn / könnun

Félagsvísindastofnun gerði þjóðmálakönnun í ágúst 2002. Stuðst var við slembiúrtak úr þjóðskrá sem náði til 1200 einstaklinga á aldrinum 18 til 80 ára af öllu landinu. Þrjár spurningar voru lagðar fyrir svarendur um hvað þeir myndu kjósa ef alþingiskosningar yrðu haldnar á morgun.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is