Háskóli Íslands

Fylgi Miðflokksins eykst mest

Í Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar sem fram fór dagana 2. - 5. október 2017 var spurt um komandi Alþingiskosningar. Vinstrihreyfingin - grænt framboð (28%) og Sjálfstæðisflokkurinn (21%) eru með mest fylgi en hástökkvari vikunnar er Miðflokkurinn sem er með 9,5% fylgi. Ríkisstjórnarflokkarnir (Sjálfstæðisflokkur, Viðreisn og Björt framtíð) mælast allir með minna fylgi en þeir fengu í kosningunum fyrir ári síðan.

Helstu niðurstöður úr könnuninni má lesa hér.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is