Háskóli Íslands

Frestur til að skrá ágrip á Þjóðarspegilinn 2017 rennur út 20. ágúst næstkomandi.

Við minnum áhugasama á að frestur til að skrá þátttöku á Þjóðarspegillinn rennur út 20. ágúst 2017.

Allar nánari upplýsingar má finna á heimasíðu ráðstefnunnar hér.

Ráðstefnan verður haldin föstudaginn 3. nóvember 2017.  

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is