Háskóli Íslands

Framtíð lýðræðis á Íslandi

Að beiðni Forsætisráðuneytisins lagði Félagsvísindastofnun Háskóla Ísland fyrir könnun um viðhorf til endurskoðunar stjórnarskrár Íslands. Í könnuninni var fólk meðal annars beðið um að taka afstöðu til tillagna sem komið hafa fram í opinberri umræðu um stjórnarskránna á undanförnum árum.

Skýrsluna má skoða með að smella á tengilinn hér fyrir neðan. Nálgast má kyninguna hér fyrir neðan.
Framtíð lýðræðis á Íslandi
skýrsla
Framtíð lýðræðis á Íslandi
kynning
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is