Háskóli Íslands

Framfærslukostnaður háskólanema

 

Verkefnisstjórar: Hildur Svavarsdóttir, Friðrik H. Jónsson

Viðskiptavinur: Stúdentaráð HÍ

Skil skýrslu: Maí 2004

Lýsing á rannsókn / könnun

Markmið könnunarinnar var að skoða framfærslukostnað háskólanema og hvernig þeir fjármagna nám sitt. Könnunin náði til 2000 nemenda við Háskóla Íslands sem valdir voru af handahófi úr nemendaskrá skólans í byrjun febrúar 2004.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is