Háskóli Íslands

Forsjá barna eftir skilnað

 

Verkefnisstjórar: Hrefna Guðmundsdóttir, Heiður Hrund Jónsdóttir, Friðrik H. Jónsson

Viðskiptavinur: Sigrún H. Júlíusdóttir

Skil skýrslu: Október 2008

Lýsing á rannsókn / könnun

Markmið könnunarinnar var að varpa ljósi á viðhorf fólks sem skildi eða sleit sambúð á árunum 2006-2008 til forsjármála.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is