Háskóli Íslands

Food & Fun 2005: Ánægjukönnun meðal gesta á veitingastöðum Food & Fun

 

Verkefnisstjórar: Heiður Hrund Jónsdóttir, Andrea G. Dofradóttir

Viðskiptavinur: Icelandair

Skil skýrslu: Mars 2005

Lýsing á rannsókn / könnun

Alþjóðlega sælkerahátíðin Food & Fun eða matur og skemmtun var haldin í þriðja sinn dagana 18.-22. febrúar 2005. Hátíðin var öllum opin og voru gestir beðnir að taka þátt í stuttri könnun á vegum Icelandair. Matargestir svöruðu nokkrum spurningum og lögðu mat á gæði veitingastaðarins, þjónustunnar og matarins með stjörnugjöf.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is