Háskóli Íslands

Flóttafólk 2017

 

Verkefnisstjórar: Bylgja Árnadóttir, Hafsteinn Einarsson, Benjamín Gíslason, Ævar Þórólfsson

Viðskiptavinur: Alþjóðamálastofnun HÍ, velferðarráðuneyti og innanríkisráðuneyti

Skil skýrslu: Febrúar 2017

Lýsing á rannsókn / könnun

Í þessari skýrslu eru kynntar niðurstöður úr könnun á stöðu flóttafólks sem framkvæmd var veturinn 2016-2017. Könnunin var hluti af heildarúttekt á aðlögun flóttafólks á Íslandi sem unnin var af Alþjóðamálastofnun fyrir innanríkisráðuneyti og velferðarráðuneyti. Könnunin var lögð fyrir fólk sem fékk stöðu flóttamanns á árunum 2004-2015 og orðið var 18 ára eða eldra árið 2016.

Lesa skýrsluna

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is