Háskóli Íslands

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ: Kennslukönnun á haustönn 2001

 

Verkefnisstjóri: Andrea G. Dofradóttir

Viðskiptavinur: Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Skil skýrslu: Janúar 2002

Lýsing á rannsókn / könnun

Í þessari skýrslu eru birtar niðurstöður könnunar á viðhorfum nemenda við Fjölbrautaskólann í Garðabæ til áfanga á haustönn 2001. Spurningalista var dreift til nemenda sem voru mættir í kennslustund viðeigandi áfanga og þeir beðnir að svara 27 spurningum um áfangann. Alls var um að ræða 170 áfanga.

Skýrslan er trúnaðarmál

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is