Háskóli Íslands

Félagslegt landslag Reykjavíkur

 

Verkefnisstjórar: Ragna Benedikta Garðarsdóttir, Jóhanna Andrésdóttir, Friðrik H. Jónsson

Viðskiptavinur: Reykjavíkurborg

Skil skýrslu: Nóvember 2002

Lýsing á rannsókn / könnun

Markmiðið með þessari samantekt upplýsinga úr viðhorfakönnunum Félagsvísindastofnunar er að draga saman helstu breytingar sem orðið hafa á félagslegum einkennum borgarbúa eftir hverfum síðastliðin 10-12 ár.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is