Háskóli Íslands

European Social Survey

Lýsing:

European Social Survey er alþjóðlegt langtíma rannsóknarverkefni sem er hannað til að kortleggja og öðlast dýpri skilning á langtíma viðhorfsbreytingum Evrópubúa til margvíslegra félagslegra málefna. Fyrsta könnunin var gerð árið 2001, en þær eru gerðar á tveggja ára fresti.

Þemu:

Stjórnmálaskoðanir, trúarbrögð, heilbrigðismál, siðferðisgildi, menntamál, fjárhagur, fjölskylduaðstæður og atvinnumál.

Útgefið efni:

European Social Survey Bibliography

Skýrslu með völdum niðurstöðum úr ESS á Íslandi árið 2012 má finna hér.

Samstarfslönd:

Austurríki, Belgía, Bretland, Búlgaría, Danmörk, Eistland, Finnland, Frakkland, Grikkland, Holland, Írland, Ísland, Ísrael, Ítalía, Króatía, Kýpur, Lettland, Litháen, Lúxemborg, Noregur, Portúgal, Pólland, Rúmenía, Rússland, Slóvakía, Slóvenía, Spánn, Sviss, Svíþjóð, Tékkland, Tyrkland, Ungverjaland, Úkraína, Þýskaland.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is