Háskóli Íslands

Eurobarometer

Lýsing:

Síðan 1973 hefur framkvæmdastjórn Evrópubandalaganna fylgst með viðhorfum almennings í aðildarríkjum sambandsins til þess að nýta við stefnumótun, ákvarðanatöku og til að meta starfsemi sína.

Umsjón á Íslandi:

Capacent

Þemu:

Viðfangsefni þessara rannsókna (bæði megindlegra og eigindlegra) eru Evrópusambandið: stækkun, félagslegar aðstæður, heilsa og heilbrigðismál, menning, upplýsingatækni, umhverfismál, evran, varnarmál, o.fl.

Aðgangur/slóð:

Council of European Social Science Data Archives

Útgefið efni:

Eurobarometer Public Opinion

Samstarfslönd:

Evrópusambandslönd og stundum  EES löndin

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is