Háskóli Íslands

Einelti og kynferðisleg áreitni í Háskóla Íslands

 

Verkefnisstjórar: Andrea G. Dofradóttir, Kristjana Stella Blöndal, Friðrik H. Jónsson

Viðskiptavinur: Jafnréttisnefnd HÍ

Skil skýrslu: Mars 2004

Lýsing á rannsókn / könnun

Í þessari skýrslu eru kynntar niðurstöður úr könnun á samskiptum nemenda og starfsfólks í Háskóla Íslands sem unnin var fyrir Jafnréttisnefnd Háskóla Íslands. Könnunin var lögð fyrir úrtak nemenda og starfsfólks Háskólans á vormánuðum 2003. Meginmarkmiðið með könnuninni var að kanna tíðni eineltis og tíðni kynferðislegrar áreitni meðal nemenda og starfsfólks skólans.

Lesa skýrsluna

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is