Háskóli Íslands

Dagskrá Þjóðarspegilsins XVII - 2016

Nú er rafræn dagskrá fyrir Þjóðarspegilinn aðgengileg hér

Prentuð dagskrá fer í dreifingu í ráðstefnuvikunni og má þá nálgast eintak við Bóksölu stúdenta, á Háskólatorgi, Gimli, Odda og Aðalbyggingu.  

Ráðstefnudagurinn er föstudagurinn 28. otóber næstkomandi og munum við í ár bjóða upp á yfir 170 erindi í 55 málstofum. 

Við vekjum athygli á að í ár mun sérstakur gestur koma fram á Þjóðarspeglinum, Cheikh Ibrahima Niang, prófessor í mannfræði við Cheikh Anta Diop háskólann í Dakar, Senegal, sem mun halda lykilerindi í Hátíðasal um Ebólufaraldurinn í Vestur-Afríku. 

Nálgast má ágripabók fyrir öll erindi og veggspjöld ráðstefnunnar hér.

Vinsamlegast athugið að rafræn dagskrá er stöðurgt uppfærð með þeim forföllum sem hafa verið tilkynnt eftir 21. október. Prentuð dagskrá inniheldur ekki þær breytingar. 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is