Háskóli Íslands

Dagskrá Þjóðarspegilsins 2017 komin út

Það er okkur mikil ánægja að kynna dagskrá Þjóðarspegilsins XVIII!

Í ár eru 56 afar spennandi málstofur á ráðstefnunni sem þátttakendur hafa aðstoðað við að móta. Það er því alveg ljóst að allir ættu að geta fundið fyrirlestra við sitt hæfi.

Við erum enn að taka á móti beiðnum um breytingar (sendist á thjodarspegillinn@hi.is) og uppfærum rafrænu dagskrána reglulega samkvæmt því.

Að þeim fyrirvara gefnum má skoða nýjustu útgáfuna hér!  (5. útgáfa 2. nóvember)

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is