Háskóli Íslands

Brottfall úr námi: Afstaða til skóla, félagslegir og sálfræðilegir þættir

 

Verkefnisstjórar: Kristjana Stella Blöndal, Jón Torfi Jónasson

Skil skýrslu: Nóvember 2002

Lýsing á rannsókn / könnun

Í þessari rannsókn voru könnuð tengsl skólatengdra, félagslegra og sálfræðilegra þátta við brottfall úr námi. Annars vegar var kannað hvort mat fólks á stuðningi foreldra til náms og skólakerfinu tengdist námslokum úr framhaldsskóla og hins vegar hvort munur væri á sjálfsáliti og trú 24 ára fólks á eigin hæfni til bóknáms eftir námslokum.

Skoða niðurstöður

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is