Háskóli Íslands

ART á Suðurlandi: Mat á framkvæmd og ávinningi verkefnisins

 

Verkefnisstjórar: Andrea G. Dofradóttir, Hrefna Guðmundsdóttir

Viðskiptavinur: Menntamálaráðuneytið

Skil skýrslu: Júlí 2009

Lýsing á rannsókn / könnun

Árið 2006 heimilaði menntamálaráðuneytið Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga og Skólaskrifstofu Suðurlands að reka tilraunaskóla fyrir börn og unglinga á Suðurlandi sem glíma við hegðunar- og tilfinningaraskanir. Verkefnið ART á Suðurlandi var þá sett á laggirnar með tilkomu náms- og meðferðarúrræðisins Gaulverjaskóli. Félagsvísindastofnun var falið að meta framkvæmd og ávinning verkefnisins.

Lesa skýrsluna

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is