Háskóli Íslands

Afstaða til samruna á fjármálamarkaði

 

Verkefnisstjórar: Ævar Þórólfsson, Friðrik H. Jónsson

Viðskiptavinur: DV

Skil skýrslu: September 2002

Lýsing á rannsókn / könnun

Félagsvísindastofnun gerði þjóðmálakönnun í ágúst 2002. Stuðst var við slembiúrtak úr þjóðskrá sem náði til 1200 manns á aldrinum 18 til 80 ára af öllu landinu. Í þessari skýrslu er fjallað um málefni sem snerta banka og fjármálastofnanir á Íslandi.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is