Háskóli Íslands

Aðstandendur Þjóðarspegilsins þakka fyrir í ár

Aðstandendur Þjóðarspegilsins þakka öllum þeim sem tóku þátt í ráðstefnunni fyrir sitt framlag, sem og þeim sem hlýddu á þáttakendur flytja erindi sín. 

Við erum ánægð með ráðstefnuna í heild sinni í ár en við tökum að sjálfsögðu við öllum ábendingum um það sem betur mætti fara á netfang okkar thjodarspegillinn@hi.is

Til stendur að breyta verkferlum og umgjörð ráðstefnunnar að einhverju leyti á næsta ári svo fylgist vel með tilkynningum og leiðbeiningum okkar þegar við auglýsum kallið eftir ágripum á vormánuðum 2017. 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is