Háskóli Íslands

Aðild Íslands að ESB og möguleg áhrif hennar á rekstur fyrirtækja innan Samtaka iðnaðarins

 

Verkefnisstjórar: Hrefna Guðmundsdóttir

Viðskiptavinur: Samtök iðnaðarins

Skil skýrslu: Október 2009

Lýsing á rannsókn / könnun

Markmiðið var að fá fram umræður meðal félagsmanna Samtaka iðnaðarins um hvort þá hvaða ávinning þeir sæju fyrir sér að aðild Íslands að ESB hefði fyrir rekstur þeirra fyrirtækis. Auk þess var rætt um hvernig fólki finnist umræðunni almennt vera háttað um aðild Íslands að ESB, hvort það hefði myndað sér skoðun á aðild og hver væru bein eða óbein áhrif aðildar á rekstur fyrirtækisins sem það ræki/starfaði hjá.

Lesa skýrsluna

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is