Háskóli Íslands

12 störf í heilbrigðis- og félagsþjónustu

 

Verkefnisstjórar: Hildur Björk Svavarsdóttir, Pétur Maack Þorsteinsson, Friðrik H. Jónsson

Viðskiptavinur: Starfsgreinaráð í heilbrigðis- og félagsþjónustugreinum

Skil skýrslu: Nóvember 2004

Lýsing á rannsókn / könnun

Í skýrslunni er gefin heildstæð mynd af 12 störfum í félags- og heilbrigðisþjónustu;
stöðu þeirra á vinnumarkaði, þróun, starfssviði, námsleiðum, þjálfun og þörfum fyrir þekkingu og hæfni. Upplýsingarnar byggðust á viðtölum við fjölmarga fagaðila, stéttarfélög, vinnuveitendur, kennslustjóra og aðra sem sinna menntun í viðkomandi greinum auk þess sem 329 starfsmenn og yfirmenn í störfunum 12 tóku þátt í sérstakri könnun um kröfur sem gerðar eru til starfsfólks, viðhorfum til menntunar og þróun starfanna.
Lesa skýrsluna

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is