Um Þjóðarspegilinn
Þjóðarspegillinn, ráðstefna í félagsvísindum, er haldinn ár hvert við Háskóla Íslands. Í rúma tvo áratugi verið Þjóðarspegillinn verið vettvangur fyrir fræðilega umræðu um það sem efst er á baugi innan félagsvísinda.
Á ráðstefnunni gefst fræðafólki tækifæri til að kynna rannsóknir sínar. Árlega eru þar flutt fjölbreytt erindi um nýjustu rannsóknir á sviði félagsvísinda á Íslandi. Í ráðstefnuvikunni er veggspjaldasýning þar sem fjölmargir fræðimenn, meistara- og doktorsnemar kynna rannsóknir sínar.
Ráðstefnan hefur verið vel sótt af fræðafólki, nemendum og almenningi.
Viljir þú fá fréttir sem tengjast árlegri ráðstefnu Þjóðarspegilsins getur þú skráð þig á póstlista Þjóðarspegilsins.
Skrá á póstlista Þjóðarspegilsins